IEEE Iceland Section History: Difference between revisions

From ETHW
(New page: == == Are you a member of this section? Please help expand the article by using the edit tab.... Link to Section Homepage Category:IEEE Category:Geographical_units [[Category:S...)
 
No edit summary
(4 intermediate revisions by 4 users not shown)
Line 1: Line 1:
==  ==
Are you a member of this section? Please help expand the article by using the edit tab....


Are you a member of this section? Please help expand the article by using the edit tab....
[http://www.ieee.is/ Link to Section Homepage]


Link to Section Homepage
== Background  ==


[[Category:IEEE]]
Um félagið
[[Category:Geographical_units]]
 
[[Category:Sections]]
IEEE á Íslandi var stofnað 17. nóvember árið 2000.Félagið er undirfélag alþjóðlega rafmagnsverkfræðifélagsins Institute of Electrical and Electronics Engineer(IEEE) sem hefur um 350 þúsund félaga. Á Íslandi eru um 120 félagsmenn.
 
Tilgangur félagsins er að efla tengsl félagsmanna IEEE á Íslandi og standa fyrir starfsemi á fræðasviði sínu með fyrirlestrum, kynningum og ráðstefnum. Í þessu sambandi verða stofnuð undirfélög á helstu áhugasviðum félagsmanna á Íslandi. Undirfélagið um merkjafræði, rásir og kerfi er fyrsta undirfélagið af þessu tagi.
 
Íslandsdeildin er hluti af svæði 8 , sem nær yfir Evrópu, Austurlönd nær og Afríku.
 
*Stjórn félagsins:
 
Formaður – Karl S. Guðmundsson<br>Varaformaður – Sæmundur E. Þorsteinsson<br>Ritari – Magnús Örn Úlfarsson<br>Gjaldkeri – Tómas P. Rúnarsson
 
*Stjórn nemendadeildar:
 
Formaður – Finnur Kári Pind Jörgensson<br>Varaformaður – Aron Þór Hjartarson<br>Ritari – Jóhannes Þorleiksson<br>Gjaldkeri – Kári Hreinsson
 
[[Media:IEEE_Geographic_Unit_Organizing_Document_-_Iceland.pdf|IEEE Geographic Unit Organizing Document - Iceland]]
 
[[Category:IEEE|Iceland]] [[Category:Geographical units|Iceland]] [[Category:Sections|Iceland]]

Revision as of 20:02, 25 January 2012

Are you a member of this section? Please help expand the article by using the edit tab....

Link to Section Homepage

Background

Um félagið

IEEE á Íslandi var stofnað 17. nóvember árið 2000.Félagið er undirfélag alþjóðlega rafmagnsverkfræðifélagsins Institute of Electrical and Electronics Engineer(IEEE) sem hefur um 350 þúsund félaga. Á Íslandi eru um 120 félagsmenn.

Tilgangur félagsins er að efla tengsl félagsmanna IEEE á Íslandi og standa fyrir starfsemi á fræðasviði sínu með fyrirlestrum, kynningum og ráðstefnum. Í þessu sambandi verða stofnuð undirfélög á helstu áhugasviðum félagsmanna á Íslandi. Undirfélagið um merkjafræði, rásir og kerfi er fyrsta undirfélagið af þessu tagi.

Íslandsdeildin er hluti af svæði 8 , sem nær yfir Evrópu, Austurlönd nær og Afríku.

  • Stjórn félagsins:

Formaður – Karl S. Guðmundsson
Varaformaður – Sæmundur E. Þorsteinsson
Ritari – Magnús Örn Úlfarsson
Gjaldkeri – Tómas P. Rúnarsson

  • Stjórn nemendadeildar:

Formaður – Finnur Kári Pind Jörgensson
Varaformaður – Aron Þór Hjartarson
Ritari – Jóhannes Þorleiksson
Gjaldkeri – Kári Hreinsson

IEEE Geographic Unit Organizing Document - Iceland